433

Leikmaður Everton telur að Liverpool vinni í ár – Hrósar einnig Klopp

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 21:30

Það gæti verið hættulegt að vera samningsbundinn Everton og segja að Liverpool sé líklegasta liðið til að vinna Meistaradeildina.

Það stöðvar þó ekki framherjann Nikola Vlasic sem er á mála hjá Everton en í láni hjá CSKA Moskvu.

Vlasic telur að Liverpool sé sigurstranglegast í deild þeirra bestu eftir að hafa komist í úrslit á síðasta tímabili.

,,Ég myndi segja Chelsea en þeir eru ekki að spila!“ sagði Vlasic er hann var spurður út í hver gæti unnið keppnina.

,,Ég myndi segja Liverpool, þeir komust í úrslitin á síðustu leiktíð og eru sterkari í dag. Svo Manchester City, Barcelona og Real Madrid.“

,,Það eru bara efstu fimm eða sex liðin sem eru þjálfuð af erlendum þjálfurum eins og Jurgen Klopp og Pep Guardiola sem spila frábæran bolta.“

,,Önnur lið hugsa aðallega um að verjast og að spila líkamlegan leik. Ég vil ekki spila þannig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433
Fyrir 10 klukkutímum

Bestu eiginleikar Jurgen Klopp – Svona er að vinna með honum

Bestu eiginleikar Jurgen Klopp – Svona er að vinna með honum