fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Jón Þór um ósætti Stjörnunnar: Mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 14:26

KSÍ hefur staðfest ráðningu sína á næsta kvennalandsliðsþjálfara, það er Jón Þór Hauksson sem tekur við starfinu.

Jón Þór var síðasti þjálfari hjá Stjörnunni í Pepsi deild karla en áður starfaði hann hjá ÍA. Ian Jeffs mun aðstoða hann.

Stjörnumenn voru ósáttir við vinnubrögð KSÍ en sambandið ræddi við Jón Þór fyrst án þess að heyra í félaginu.

,,Það gekk mjög vel fyrir sig hjá mér, mín samskipti við Stjörnuna voru hrein og bein frá fyrsta degi,“
sagði Jón Þór á fundi í dag.

Hann er þakklátur Stjörnunni fyrir tíma sinn þar.

,,Ég þakka Stjörnunni fyrir þann tíma, frábær tími, frábærir þjálfar og leikmenn Ég er stoltur og þakklátur fyrir þann tíma.“

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona