fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Frændi Gerrard æfir með aðalliði Liverpool en nú reynir Dortmund að fá hann

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. október 2018 15:20

Borusssia Dortmund reynir að nýta sér það hversu vel Jadon Sancho hefur vegnað hjá félaginu á síðustu mánuðum.

Sancho er 18 ára gamall kantmaður sem var hjá Manchester City en hann ákvað að fara til Dortmund.

Þar hefur hann fengið að spila mikið og komið sér þannig inn í enska landsliðið.

Nú horfir Dortmund til þess að krækja í unga og efnilega leikmenn frá Englandi og horfir nú til Bobby Duncan.

Duncan er 17 ára gamall framherji en frændi hans er Steven Gerrard, goðsögn í enskum fótbolta.

Duncan kom til Liverpool frá Manchester City í sumar og er byrjaður að æfa með aðalliði Liverpool.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 19 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 19 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla