433

Einkunnir úr leik Arsenal og Leicester – Özil bestur

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 21:09

Arsenal vann sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið fékk Leicester City í heimsókn.

Gestirnir tóku forystuna í leiknum í kvöld en heimamenn svöruðu svo með þremur mörkum og höfðu betur 3-1.

Mesut Özil var frábær í leik kvöldsins og var valinn maður leiksins. Hann skoraði eitt mark og lagði upp annað.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en the Mirror tók saman.

Arsenal:
Leno 8
Bellerin 7
Mustafi 6
Holding 5
Lichtsteiner 6
Torreira 8
Xhaka 6
Mkhitaryan 6
Özil 9
Iwobi 8
Lacazette 6

Varamenn:
Guendouzi 6
Aubameyang 8

Leicester:
Schmeichel 7
Amartey 7
Maguire 7
Evans 7
Chilwell 7
Ndidi 7
Mendy 7
Pereira 6
Maddison 6
Iheanacho 7
Vardy 7

Varamenn:
Albrighton 6
Ghezzal 5

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi