433

Cristian Martinez hættur hjá KA

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 18:15

Markvörðurinn Cristian Martinez hefur yfirgefið lið KA í Pepsi-deild karla samkvæmt heimildum 433.is

Martinez hefur undanfarið ár spilað með KA og tók þátt í 12 leikjum í efstu deild í sumar og tveimur í bikar.

Martinez hefur spilað á Íslandi í þrjú ár en hann kom fyrst til Víkings Ólafsvíkur árið 2015.

Þar stóð Martinez sig með prýði og var aðalmarkvörður liðsins í tvö tímabil í efstu deild áður en hann samdi við KA.

Samkvæmt heimildum 433.is hafa Martinez og KA náð samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins.

Óvíst er því hvort hann verði áfram hér á landi en framtíð hans ætti að koma í ljós á næstunni.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi