fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Cristian Martinez hættur hjá KA

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 18:15

Markvörðurinn Cristian Martinez hefur yfirgefið lið KA í Pepsi-deild karla samkvæmt heimildum 433.is

Martinez hefur undanfarið ár spilað með KA og tók þátt í 12 leikjum í efstu deild í sumar og tveimur í bikar.

Martinez hefur spilað á Íslandi í þrjú ár en hann kom fyrst til Víkings Ólafsvíkur árið 2015.

Þar stóð Martinez sig með prýði og var aðalmarkvörður liðsins í tvö tímabil í efstu deild áður en hann samdi við KA.

Samkvæmt heimildum 433.is hafa Martinez og KA náð samkomulagi um að rifta samningi leikmannsins.

Óvíst er því hvort hann verði áfram hér á landi en framtíð hans ætti að koma í ljós á næstunni.

Íslenski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona