433

Casillas nefnir tvo bestu markmenn heims

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. október 2018 18:07

Iker Casillas, markvörður Porto, hefur nefnt þá tvo markmenn sem hann telur vera þá bestu í heimi í dag.

Mikið er rætt um hver sé besti markvörður heims en þeir Manuel Neuer og David de Gea eru taldir tveir bestu af mörgum.

Báðir leikmennirnir hafa þó ekki verið upp á sitt besta á tímabilinu og eru ekki þeir bestu að mati Casillas.

Casillas nefnir Jan Oblak, markvörð Atletico Madrid og Marc-Andre Ter Stegen sem ver mark Barcelona.

,,Ef við horfum á alla markverð heims um þessar mundir þá eru þeir í efstu tveimur sætunum,“ sagði Casillas. ,,Þeir eru að upplifa frábæra tíma.“

Casillas þekkir bransann mjög vel en hann eyddi 25 árum hjá Real Madrid áður en hann fór til Portúgals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi