fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Voru að hugsa um Manchester United og misstu hausinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 20:00

Allegri og lærisveinar hans eru í veseni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, segir að leikur liðsins gegn Manchester United í næstu viku hafi haft áhrif á leikmenn liðsins í gær.

Juventus gerði óvænt 1-1 jafntefli við Genoa eftir að hafa komist yfir. Genoa jafnaði metin í síðari hálfleik eftir að leikmenn Juventus höfðu slakað á.

Allegri segir að sínir menn hafi verið að hugsa um leik gegn Manchester United í Meistaradeildinni sem fer fram á þriðjudag.

,,Við hættum að spila eftir góða byrjun. Við fengum á okkur mark bara útaf einbeitingarleysi,“ sagði Allegri.

,,Það er staða sem á ekki að koma upp. Þú getur unnið eða tapað titlinum á svona leikjum.“

,,Við vorum að spila og hausinn var í Manchester. Við þurftum að vinna. Við vorum ógnandi og svo vorum við sofandi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi

Ten Hag verður ekki rekinn á meðan tímabilið er í gangi
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“

Jóhann Berg leyfir sér að dreyma – „Við eigum fjóra bikarúrslitaleiki eftir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“

Kristján segir dómara landsins skíthrædda við Víkinga – „Þetta er bara galið“