433

Var lánaður frá Liverpool í sumar – Spilaði með liðinu í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 21:00

Það kom mörgum á óvart í dag þegar Ben Woodburn, leikmaður Liverpool, var mættur í byrjunarliðið hjá varaliði félagsins.

Woodburn spilaði með varaliði Liverpool gegn Derby en hann er 19 ára gamall og þykir mikið efni.

Það merkilega við það er að Woodburn spilar í dag með Sheffield United en hann var lánaður til liðsins í sumar.

Sóknarmaðurinn gekk í raðir Sheffield í ágúst en hefur ekki fengið mikið að spila og kom síðast við sögu þann 19. september.

Þá spilaði Woodburn aðeins 13 mínútur gegn Birmingham og þarf því nauðsynlega á spilatíma að halda.

Það er útlit fyrir að það hafi verið leyfilegt fyrir Liverpool að nota Woodburn þrátt fyrir að hann sé samningsbundinn öðru liði út tímabilið!

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi