433

Neville með skýr skilaboð til Pogba: Hverjum ertu að kenna um?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 11:30

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki hrifinn af Paul Pogba í gær er Chelsea kom yfir gegn liðinu á Stamford Bridge.

Antonio Rudiger kom Chelsea yfir í fyrri hálfleik með skalla eftir hornspyrnu en Pogba átti að dekka varnarmanninn.

Pogba ákvað svo að kenna Victor Lindelof um að hafa hindrað sig í teignum en Neville segir að það sé vitleysa.

,,Ég horfði á Paul Pogba og hann var sofandi. Það sem er áhugavert er hvernig hann bregst við, hverjum er hann að kenna um?“ sagði Neville.

,,Hann er að segja að Lindelof hafi hindrað sig. Fyrirgefðu Paul en hann gerði það ekki. Hann er að dekka David Luiz.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi