fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Klopp útskýrir af hverju Henderson var tekinn af velli í hálfleik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 14:00

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur útskýrt af hverju hann tók Jordan Henderson af velli í hálfleik í gær.

Liverpool heimsótti Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni og hafði betur með einu marki gegn engu.

Henderson spilaði ekki of vel í fyrri hálfleik og fór útaf fyrir Georginio Wijnaldum í leikhléi.

Klopp segir þó að Henderson hafi verið tekinn af velli því hann fann fyrir smá verk í fyrri hálfleiknum.

,,Ég vona að þessi skipting hafi bara verið til öryggis. Hann fann fyrir einhverju en ekki miklu,“ sagði Klopp.

,,Það er gott merki frekar en slæmt. Við ákváðum að halda ekki áfram. Vonandi er þetta ekkert.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla