433

Icardi hetjan í grannaslagnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 21:24

Inter Milan 1-0 AC Milan
1-0 Mauro Icardi(92′)

Það fór fram stórleikur á Ítalíu í kvöld er lið Inter Milan og AC Milan áttust við á San Siro.

Um er að ræða grannaslag af bestu gerð en það voru þeir bláu sem höfðu betur í kvöld með einu marki gegn engu.

Inter var að vinna sinn fimmta leik í röð í deildinni og er sex stigum á eftir toppliði Juventus.

Það stefndi allt í markalaust jafntefli en í blálokin þá tryggði markavélin Inter sigur með marki í uppbótartíma.

AC Milan er í vandræðum í deildinni og situr í 12. sæti deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki. Inter er með 19 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi