fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Icardi hetjan í grannaslagnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 21:24

Inter Milan 1-0 AC Milan
1-0 Mauro Icardi(92′)

Það fór fram stórleikur á Ítalíu í kvöld er lið Inter Milan og AC Milan áttust við á San Siro.

Um er að ræða grannaslag af bestu gerð en það voru þeir bláu sem höfðu betur í kvöld með einu marki gegn engu.

Inter var að vinna sinn fimmta leik í röð í deildinni og er sex stigum á eftir toppliði Juventus.

Það stefndi allt í markalaust jafntefli en í blálokin þá tryggði markavélin Inter sigur með marki í uppbótartíma.

AC Milan er í vandræðum í deildinni og situr í 12. sæti deildarinnar með 12 stig eftir átta leiki. Inter er með 19 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona