fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Einn sá besti í deildinni en gerir lítið í stórleikjum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 20:30

Gonzalo Higuain, framherji AC Milan, þarf að gera meira í stórleikjum, þetta segir fyrrum leikmaður Inter, Marco Materazzi.

Higuain hefur lengi verið talinn einn besti framherji Evrópu en hann var lánaður frá Juventus til Milan í sumar.

Materazzi ber Higuain saman við Andriy Shevchenko, fyrrum framherja Milan og segir að það sé mikill munur á leikmönnunum.

,,Andriy Shevchenko skilaði meiru en Gonzalo Higuain því hann brást liðinu aldrei í stórleikjum,“ sagði Materazzi.

,,Það gæti verið að Higuain sé fullkomnasti framherji deildarinnar en hann hefur lítil áhrif í stórleikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona