433

Ætlar alls ekki að horfa á El Clasico um næstu helgi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 22:00

Robert Huth, fyrrum leikmaður Leicester City, hefur engan áhuga á því að horfa á El Clasico um næstu helgi.

El Clasico er viðureign Barcelona og Real Madrid á Spáni og ríkir oft mikil spenna í fótboltaheiminum fyrir þeim leik.

Huth er þó ekki á sama máli og þolir ekki að sjá hvernig leikmenn liðana haga sér á vellinum.

Huth sem er án félags þessa stundina, mun alls ekki kveikja á sjónvarpinu næsta sunnudag.

,,Ég horfði ekki einu sinni á Barcelona gegn Real Madrid. Ekki lengur, þetta er ömurlegt,“ sagði Huth.

,,Það eru 20 leikmenn sem umkringja dómarann og sumier halda fyrir andlitið. El Clasico? Dautt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433Sport
Í gær

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli
433Sport
Í gær

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda
433
Í gær

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Í gær

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna