433

Aðeins einn náð betri árangri en Alisson

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. október 2018 11:10

Markvörðurinn Petr Cech er sá eini sem hefur byrjað betur í ensku úrvalsdeildinni en Alisson Becker, markmaður Liverpool.

Alisson er aðalmarkvörður Liverpool í dag en hann var keyptur til félagsins frá Roma á Ítalíu í sumar.

Alisson hefur þótt standa sig með prýði á Anfield þrátt fyrir nokkur mistök sem hafa komist í fréttirnar.

Cech er þá mikill reynslubolti en hann kom til Chelsea fyrir mörgum árum síðan og samdi svo við Arsenal.

Alisson hefur haldið hreinu í sex af níu fyrstu leikjum sínum í efstu deild sem er frábær árangur.

Aðeins Cech náði betriu árangri hjá Chelsea á sínum tíma en hélt hreinu sjö sinnum í fyrstu níu umferðunum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi