fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
433

,,Vinir mínir annað hvort í fangelsi eða dánir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, hefur opnað sig um erfiða æsku en hann er uppalinn í Sao Paulo í Brasilíu.

Lucas er 26 ára gamall í dag en hann kom til Tottenham í janúarglugganum frá Paris Saint-Germain.

Þar lék Lucas í fimm ár en hann samdi við PSG eftir dvöl hjá Sao Paulo. Lucas skoraði 34 mörk í 153 deildarleikjum í Frakklandi.

Hann segir að draumurinn hafi alltaf verið að gerast fótboltamaður og fór aðra leið og vinir hans í Brasilíu.

,,Ég átti vini sem ákváðu að völdu það að gerast glæpamenn. Sumir eru í fangelsi og aðrir eru dánir. Þeir kusu rangt,“ sagði Lucas.

,,Ég spilaði mikið af fótbolta á götunni. Það var alltaf minn draumur að gerast fótboltamaður.“

,,Það er ástæðan fyrir því að ég fór ekki sömu leið. Ég hef alltaf haft trú á því að ég gæti upplifað drauminn, að gefa fjölskyldu minni annað líf.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu

Sarri gagnrýnir Kante – Ekki góður í þessu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld

Vonar að fyrrum samherji ‘lemji sig’ í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar

Lára fór að stela mat af ömmu og afa vegna fíknar
433
Fyrir 10 klukkutímum

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans

Tekur Lampard við Chelsea: Svona væri draumalið hans
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð

Er Liverpool að missa flugið? – Tölfræði ársins er ekki góð
433
Fyrir 12 klukkutímum

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti

Svona hefur Liverpool gengið á Old Trafford eftir að Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni

Bjó til lygasögu, keyrði fullur, var handtekinn og nú er hann í frystikistunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“

Tómas Ingi sér ljós við enda ganganna: 200 dagar á spítala – ,,Að ég sé ekki bundinn hjólastól eða á hækjum“