fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

,,Vinir mínir annað hvort í fangelsi eða dánir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 17:00

Lucas Moura, leikmaður Tottenham, hefur opnað sig um erfiða æsku en hann er uppalinn í Sao Paulo í Brasilíu.

Lucas er 26 ára gamall í dag en hann kom til Tottenham í janúarglugganum frá Paris Saint-Germain.

Þar lék Lucas í fimm ár en hann samdi við PSG eftir dvöl hjá Sao Paulo. Lucas skoraði 34 mörk í 153 deildarleikjum í Frakklandi.

Hann segir að draumurinn hafi alltaf verið að gerast fótboltamaður og fór aðra leið og vinir hans í Brasilíu.

,,Ég átti vini sem ákváðu að völdu það að gerast glæpamenn. Sumir eru í fangelsi og aðrir eru dánir. Þeir kusu rangt,“ sagði Lucas.

,,Ég spilaði mikið af fótbolta á götunni. Það var alltaf minn draumur að gerast fótboltamaður.“

,,Það er ástæðan fyrir því að ég fór ekki sömu leið. Ég hef alltaf haft trú á því að ég gæti upplifað drauminn, að gefa fjölskyldu minni annað líf.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 4 klukkutímum

Toure að snúa aftur

Toure að snúa aftur
433
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig

Mourinho vildi aldrei kaupa Pogba – Var keyptur sem markaðsvara og það borgaði sig
433
Fyrir 7 klukkutímum

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins

Eftirspurnin var gríðarleg og KSÍ bætir við ársmiðum á leiki karlalandsliðsins
433
Fyrir 10 klukkutímum

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val

Patrick Pedersen líklega að fara frá Val: Í læknisskoðun í Moldavíu – Óttar Magnús æfir með Val
433
Fyrir 13 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær