433

Vandræði Real Madrid halda áfram – Töpuðu á heimavelli

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 12:56

Real Madrid 1-2 Levante
0-1 Jose Morales
0-2 Marti Roger(víti)
1-2 Marcelo

Það gengur lítið upp hjá liði Real Madrid á Spáni sem tapaði sínum þriðja leik í deildinni í dag.

Real mætti Levante á Santiago Bernabeu en gestirnir gerðu sér lítið fyrir og höfðu betur, 2-1.

Levante var komið í 2-0 eftir aðeins 13 mínútur en Marcelo lagaði stöðuna fyrir Real í síðari hálfleik.

Real situr nú í fimmta sæti deildarinnar með aðeins 14 stig eftir níu leiki. Þetta var þriðja tap liðsins eftir níu umferðir.

Real hefur þá aðeins skorað eitt mark á aðeins átta klukkutímum og var það mark Marcelo í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 20 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi