433

United og Tottenham eiga eftir að ræða við Bournemouth

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 13:00

Eddie Howe.

Manchester United og Tottenham hafa enn ekki haft samband við Bournemouth vegna varnarmannsins Nathan Ake.

Þetta segir stjóri Bournemouth, Eddie Howe en Ake hefur verið orðaður við bæði lið síðustu vikur.

,,Ég tel að það sé mikið hrós fyrir og hann og hvernig hann hefur spilað síðan hann samdi við okkur endanlega,“ sagði Howe.

,,Hann hefur sýnt mikinn stöðugleika. Hann fékk öll verðlaunin eftir síðustu leiktíð og hann hefur haldið áfram á þessari leiktíð.“

,,Það er alltaf gott þegar leikmaður er orðaður við svona skref. Það þýðir hins vegar ekki að við séum að missa hann. Hann er risastór partur af því sem við gerum að gera.“

,,Það hefur ekkert komið til okkar svo ég veit ekki hvaðan þetta kemur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi