433

Stóru liðin í vandræðum í Evrópu – Roma tapaði mjög óvænt

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 14:59

Roma 0-2 Spal
0-1 Andrea Petagna
0-2 Kevin Bonifazi

Lið Roma á Ítalíu tapaði sínum þriðja deildarleik í dag er liðið mætti Spal í ítölsku úrvalsdeildinni.

Roma var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra liðið en leikurinn fór fram á Stadio Olimpico, heimavelli liðsins.

Roma var sterkari aðilinn í leiknum og átti alls 13 marktilraunir gegn aðeins fimm hjá gestunum.

Eins og flestir vita þá telur það ekki alltaf og hafði Spal betur að lokum með tveimur mörkum gegn engu.

Andrea Petagna kom Spal yfir undir lok fyrri hálfleiks úr vítaspyrnu áður en Kevin Bonifazi bætti við öðru í síðari hálfleik og óvæntur sigur Spal staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi