fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Stóru liðin í vandræðum í Evrópu – Roma tapaði mjög óvænt

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 14:59

Roma 0-2 Spal
0-1 Andrea Petagna
0-2 Kevin Bonifazi

Lið Roma á Ítalíu tapaði sínum þriðja deildarleik í dag er liðið mætti Spal í ítölsku úrvalsdeildinni.

Roma var fyrir leikinn talið mun sigurstranglegra liðið en leikurinn fór fram á Stadio Olimpico, heimavelli liðsins.

Roma var sterkari aðilinn í leiknum og átti alls 13 marktilraunir gegn aðeins fimm hjá gestunum.

Eins og flestir vita þá telur það ekki alltaf og hafði Spal betur að lokum með tveimur mörkum gegn engu.

Andrea Petagna kom Spal yfir undir lok fyrri hálfleiks úr vítaspyrnu áður en Kevin Bonifazi bætti við öðru í síðari hálfleik og óvæntur sigur Spal staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla