433

Sarri: Það var slegist og rifist

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 14:14

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, hefur tjáð sig um dramatíkina sem kom upp á Stamford Bridge í dag er lið hans gerði 2-2 jafntefli við Manchester United.

Einn af aðstoðarmönnum Sarri ákvað að fagna jöfnunarmarki Chelsea fyrir framan Jose Mourinho í dag og brást Portúgalinn illa við.

Sarri blandaði sér sjálfur ekki í málið en hann er ekki alveg klár á því hvað átti sér stað.

,,Ég veit ekki hvað gerðist nákvæmlega. Ég sá bara varamannabekkinn standa upp og það var slegist og rifist,“ sagði Sarri.

,,Þetta eru tilfinningar. Ég sá ekki allt sem gerðist en það hélt áfram á vellinum. Þetta er í lagi, í lok dags tökumst við í hendur.“

,,Leikurinn var enn í gangi. Þetta voru tilfinningar en það er komin ró á hlutina og allir geta farið heim.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi