fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Sarri skipaði starfsmanni sínum að biðja Mourinho afsökunar

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea á Englandi, var ekki ánægður með einn meðlim í þjálfarateymi sínu í dag.

Sarri og félagar gerðu 2-2 jafntefli við Manchester United á Old Trafford en jöfnunarmark liðsins kom í blálokin.

Tæknilegur aðstoðarmaður Sarri, Marco Ianni, ákvað þá að fagna marki Chelsea fyrir framan Jose Mourinho, stjóra United.

Ianni missti sig algjörlega eftir markið en Sarri var ekki hrifinn af því sem aðstoðarmaður sinn bauð upp á og skipaði honum að biðjast afsökunar.

,,Eftir leikinn þá ræddi ég við Jose. Ég áttaði mig strax á því að við höfðum gert eitthvað rangt,“ sagði Sarri.

,,Ég ræddi svo við minn starfsmann og fór með hann til Mourinho til að biðjast afsökunar. Ég held að þetta mál sé búið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer