fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Real sagt tilbúið að selja stórstjörnu – Icardi til Englands?

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 10:00

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

Anthony Martial verður samningslaus eftir tímabilið og er ákveðinn í að yfirgefa félagið. (Mirror)

Tottenham og Juventus hafa áhuga á Martial sem hefur hafnað nokkrum samningstilboðum frá United. (RMC)

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, býst ekki við að hinn 18 ára gamli Jaden Sancho muni snúa aftur til félagsins á meðan hann er við stjórnvölin. (MEN)

Arsenal er í bílstjórasætinu í baráttunni um hinn 21 árs gamla Cengiz Under hjá Roma. (Forza Roma)

Real Madrid er sagt tilbúið að selja Marco Asensio sem er á óskalista Chelsea og Liverpool. (Marca)

Chelsea vill fá Mauro Icardi, framherja Inter Milan til að taka við af Alvaro Morata. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

McTominay framlengir við Manchester United

McTominay framlengir við Manchester United
433
Fyrir 4 klukkutímum

Huddersfield staðfestir komu Siewert

Huddersfield staðfestir komu Siewert
433
Fyrir 6 klukkutímum

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom
433
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford í samanburði við þá bestu: Kemur mjög vel út

Rashford í samanburði við þá bestu: Kemur mjög vel út
433
Fyrir 9 klukkutímum

Zlatan fer yfir vandræði Pogba og Mourinho: ,,Mourinho treysti ekki Pogba“

Zlatan fer yfir vandræði Pogba og Mourinho: ,,Mourinho treysti ekki Pogba“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Fjórir frá Manchester

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Fjórir frá Manchester
433
Fyrir 11 klukkutímum

Davíð Kristján á reynslu hjá Álasund

Davíð Kristján á reynslu hjá Álasund