fbpx
Föstudagur 15.febrúar 2019
433

Neville mjög áhyggjufullur – ,,Þetta er ekki varnarlína“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 12:22

Ashley Young

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki hrifinn af byrjunarliði liðsins í dag gegn Chelsea.

Neville ræddi sérstaklega vörn United sem spilar við sterkt sóknarlið Chelsea en staðan er 1-0 fyrir þeim bláu í hálfleik.

Neville segir að vörn United geti ekki haldið hreinu með þessa menn á vellinum og hafði miklar áhyggjur fyrir byrjun leiks.

,,Þetta er ekki fjögurra manna varnarlína. Ashley Young, Chris Smalling, Victor Lindelof og Luke Shaw,“ sagði Neville.

,,Þetta veldur mér stórum áhyggjum. Ég myndi fara í leikinn hugsandi það að þeir þyrftu að skora tvö mörk því þeir munu fá eitt á sig.“

Það var Antonio Rudiger sem skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir Chelsea með skalla eftir hornspyrnu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 7 klukkutímum

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?

Fer Alexis Sanchez aftur til Arsenal?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann

Sjáðu fallegt húðflúr sem ástkona Sala fékk sér til minningar um hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík

Fyrrum leikmaður Arsenal semur við Víking Ólafsvík
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“

Fór í áfengismeðferð eftir tap gegn Íslandi: Nú hefur hún tekið niður giftingarhringinn – ,,Þú hefur niðurlægt mig aftur“
433
Fyrir 12 klukkutímum

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?

Er Liverpool tilbúið að selja Salah ef þessi kemur í skiptum?