fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Neville mjög áhyggjufullur – ,,Þetta er ekki varnarlína“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 12:22

Ashley Young

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, var ekki hrifinn af byrjunarliði liðsins í dag gegn Chelsea.

Neville ræddi sérstaklega vörn United sem spilar við sterkt sóknarlið Chelsea en staðan er 1-0 fyrir þeim bláu í hálfleik.

Neville segir að vörn United geti ekki haldið hreinu með þessa menn á vellinum og hafði miklar áhyggjur fyrir byrjun leiks.

,,Þetta er ekki fjögurra manna varnarlína. Ashley Young, Chris Smalling, Victor Lindelof og Luke Shaw,“ sagði Neville.

,,Þetta veldur mér stórum áhyggjum. Ég myndi fara í leikinn hugsandi það að þeir þyrftu að skora tvö mörk því þeir munu fá eitt á sig.“

Það var Antonio Rudiger sem skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir Chelsea með skalla eftir hornspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United