433

Mynd sem ætti að gleðja flesta stuðningsmenn Manchester United

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 14:21

Það hefur mikið verið rætt um framtíð framherjans Anthony Martial undanfarnar vikur en hann verður brátt samningslaus hjá Manchester United.

Óvíst er hvort Martial muni skrifa undir nýjan samning en samband hans við Jose Mourinho er sagt vera ansi slæmt.

Martial skoraði tvö mörk fyrir United í dag gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í leik sem lauk með 2-2 jafntefli.

Martial var svo tekinn af velli ekki löngu eftir sitt annað mark en hann virtist þó taka ágætlega í þá ákvörðun Mourinho.

Miðað við viðbrögð Martial við skiptingu Mourinho er ekkert sem bendir til þess að honum sé illa við Portúgalann.

Mynd sem ætti að gleðja marga stuðningsmenn United en flestir vilja halda Frakkanum hjá félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi