433

Mourinho: Ég fæ aldrei svona langan uppbótartíma – Aðstoðarmaðurinn baðst afsökunar

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 13:57

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með sína menn í dag í 2-2 jafntefli við Chelsea á Stamford Bridge.

Chelsea jafnaði metin á 96. mínútu í uppbótartíma, eitthvað sem Mourinho vonast til að upplifa á ferlinum.

,,Við vorum ekki með í fyrri hálfleik gegn Newcastle en vorum með í dag. Við vorum þó ekki nógu ákafir,“ sagði Mourinho.

,,Við höfðum stjórn á því sem þeir reyndu að gera. Ég hef aldrei séð Jorginho taka eins lítið þátt og í dag.“

,,Eftir að hafa komist í 2-1 þá fengum við færi til að bæta við þriðja markinu.“

,,Ég vona að allir dómarar geri eins og Mike Dean og bæti við sex mínútum. Vanalega þegar ég er að tala þá fæ ég ekki 5,6 eða 7 mínútur.“

Mourinho ræddi þá einnig um atvik sem kom upp eftir jöfnunarmark Barkley.

Aðstoðarmaður Maurizio Sarri fagnaði þá fyrir framan Mourinho sem varð bálreiður í kjölfarið og ætlaði að vaða í þjálfarann.

,,Sarri var sá fyrsti til að koma upp að mér og segja að hann myndi leysa úr þessu. Eftir það þá kom aðstoðarmaðurinn og bað mig afsökunar,“ svaraði Mourinho.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi