fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Mikil dramatík er Barkley tryggði Chelsea stig gegn Manchester United í blálokin

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 13:28

Chelsea 2-2 Manchester United
1-0 Antonio Rudiger(21′)
1-1 Anthony Martial(55′)
1-2 Anthony Martial(73′)
2-2 Ross Barkley(96′)

Chelsea og Manchester United skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í dag í dramatískum leik á Stamford Bridge.

Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik í dag er Antonio Rudiger skallaði knöttinn í netið eftir hornspyrnu.

Heimamenn áttu hættulegri færi í fyrri hálfleik og má segja að forystan hafi verið verðskulduð.

United mætti hins vegar sterkt til leiks í síðari hálfleik og jafnaði Anthony Martial metin fyrir gestina eftir vandræði í vörn Chelsea.

Martial var svo aftur á ferðinni ekki svo löngu síðar og kom gestunum í 2-1 og útlitið bjart fyrir Rauðu Djöflana.

Það var svo varamaðurinn Ross Barkley sem tryggði Chelsea stig á 96. mínútu leiksins og lokastaðan 2-2 í dramatískum leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 12 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433
Fyrir 13 klukkutímum

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina

Atletico tilbúið að skipta á leikmönnum við Chelsea – Tveir koma til greina
433
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar

Stjarna Liverpool fullyrðir að liðið muni ekki misstíga sig: Við verðum meistarar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Í gær

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði