433

Mikil dramatík er Barkley tryggði Chelsea stig gegn Manchester United í blálokin

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 13:28

Chelsea 2-2 Manchester United
1-0 Antonio Rudiger(21′)
1-1 Anthony Martial(55′)
1-2 Anthony Martial(73′)
2-2 Ross Barkley(96′)

Chelsea og Manchester United skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í dag í dramatískum leik á Stamford Bridge.

Chelsea komst yfir í fyrri hálfleik í dag er Antonio Rudiger skallaði knöttinn í netið eftir hornspyrnu.

Heimamenn áttu hættulegri færi í fyrri hálfleik og má segja að forystan hafi verið verðskulduð.

United mætti hins vegar sterkt til leiks í síðari hálfleik og jafnaði Anthony Martial metin fyrir gestina eftir vandræði í vörn Chelsea.

Martial var svo aftur á ferðinni ekki svo löngu síðar og kom gestunum í 2-1 og útlitið bjart fyrir Rauðu Djöflana.

Það var svo varamaðurinn Ross Barkley sem tryggði Chelsea stig á 96. mínútu leiksins og lokastaðan 2-2 í dramatískum leik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433Sport
Í gær

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli
433Sport
Í gær

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda
433
Í gær

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Í gær

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna