fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

,,Messi er mjög þroskaður en Neymar er það ekki“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 10:20

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, þarf að þroskast vilji hann verða besti leikmaður heims.

Þetta segir Xavi, fyrrum miðjumaður Barcelona en þeir léku í tvö ár saman á Spáni.

Xavi var beðinn um að bera Neymar og Lionel Messi saman og sér hann mikinn mun á þessum leikmönnum.

,,Þeir eru öðruvísi. Leo er mjög þroskaður fótboltamaður og gerir allt vel,“ sagði Xavi við blaðamenn.

,,Neymar er náungi sem þarf að þroskast en hann lítur út fyrir að vera leikmaður sem getur alltaf gert gæfumuninn.“

,,Þó að hann þurfi að bæta sig þá er hann á meðal bestu leikmanna heims í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona
433
Fyrir 23 klukkutímum
Coutinho saknar Klopp