433

Manchester City skoraði fimm – Aron lék í fyrsta sigri Cardiff

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 15:58

Manchester City er komið með tveggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan sigur á Burnley í dag.

City var í engum vandræðum með Jóhann Berg Guðmunsson og félaga og vann sannfærandi 5-0 sigur.

Tottenham nældi á sama tíma í sterkan sigur en Erik Lamela tryggði liðinu þrjú stig gegn West Ham á London Stadium.

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff sem vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu gegn Fulham.

Aron var tekinn af velli í síðari hálfleik í leik sem Cardiff hafði betur í, 4-2.

Wolves tapaði þá 2-0 heima gegn Watford, Bournemouth og Southampton skildu jöfn og Brighton vann Newcastle 1-0 á St. James’ Park.

Manchester City 5-0 Burnley
1-0 Sergio Aguero(17′)
2-0 Bernardo Silva(54′)
3-0 Fernandinho(56′)
4-0 Riyad Mahrez(83′)
5-0 Leroy Sane(90′)

West Ham 0-1 Tottenham
0-1 Erik Lamela(44′)

Cardiff 4-2 Fulham
0-1 Andre Schurrle(11′)
1-1 Josh Murphy(15′)
2-1 Bobby Reid(20′)
2-2 Ryan Sessegnon(34′)
3-2 Callum Patterson(65′)
4-2 Kadeem Harris(90′)

Wolves 0-2 Watford
0-1 Etienne Capoue(20′)
0-2 Roberto Pereyra(21′)

Newcastle 0-1 Brighton
0-1 Biram Kayal(29′)

Bournemouth 0-0 Southampton

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils

Myndi ekki fá sér kaffi með Neville – Hraunaði yfir hann í byrjun tímabils
433
Fyrir 5 klukkutímum

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út
433
Fyrir 10 klukkutímum

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“

Cavani lét Neymar finna fyrir því – ,,Það eru engir vináttuleikir í fótbolta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“

Óli Jó vildi ekki fá Hörð til starfa – ,,Samband okkar hefur alltaf verið eldfimt“
433Sport
Í gær

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum

,,Bara því ég heiti Ibrahimovic?“ – Sjáðu magnað viðtal við Zlatan með með mikilvægum skilaboðum
433
Í gær

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár

Manchester United og Leeds mætast í fyrsta sinn í átta ár