fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Kári lék fyrir toppliðið – Fá nánast engin mörk á sig

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 15:24

Kári Árnason var í byrjunarliði Genclerbirligi í Tyrklandi í dag sem mætti liði Adanaspor í níundu umferð.

Kári samdi við Genclerbirligi í sumar og hefur verið að spila með liðinu sem er í efsta sæti deildarinnar.

Liðið stefnir á að komast upp um deild í vetur og er með fimm stiga forystu þegar níu leikir eru búnir.

Kári lék allan leikinn í markalausu jafntefli í dag og er Genclerbirligi enn taplaust og hefur aðeins fengið tvö mörk á sig og skorað 16.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla