fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Guardiola viðurkennir að hann gæti hafa gert mistök – Losaði sig við vinsælan leikmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann hafi mögulega gert mistök með að losa sig við markvörðinn Joe Hart.

Hart var látinn fara frá City eftir komu Guardiola og leikur í dag með Burnley þar sem hann hefur staðið sig vel. Hann mætir sínum fyrrum félögum í dag.

,,Ég veit hversu erfitt þetta var fyrir stuðningsmennina. Hann var frábær markvörður og náði í ótrúleg úrslit á meðan hann var hér,“ sagði Guardiola.

,,Það er ástæðan fyrir því að þetta var alls ekki auðvelt fyrir might. Það eru ekki allar ákvarðanir réttar sem ég tek.“

,,Ég hef tekið góðar ákvarðanir og mjög slæmar ákvarðanir en þú verður stundum að taka þær.“

,,Stundum horfi ég til baka og sé hluti sem ég sé eftir. Þannig er það, það gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Í gær

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins

Carragher telur að þessi taki við Liverpool eftir fréttir gærdagsins
433Sport
Í gær

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn

Þessir eru líklegastir til að taka við United í sumar ef Ten Hag verður rekinn