fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Guardiola viðurkennir að hann gæti hafa gert mistök – Losaði sig við vinsælan leikmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 15:00

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, viðurkennir að hann hafi mögulega gert mistök með að losa sig við markvörðinn Joe Hart.

Hart var látinn fara frá City eftir komu Guardiola og leikur í dag með Burnley þar sem hann hefur staðið sig vel. Hann mætir sínum fyrrum félögum í dag.

,,Ég veit hversu erfitt þetta var fyrir stuðningsmennina. Hann var frábær markvörður og náði í ótrúleg úrslit á meðan hann var hér,“ sagði Guardiola.

,,Það er ástæðan fyrir því að þetta var alls ekki auðvelt fyrir might. Það eru ekki allar ákvarðanir réttar sem ég tek.“

,,Ég hef tekið góðar ákvarðanir og mjög slæmar ákvarðanir en þú verður stundum að taka þær.“

,,Stundum horfi ég til baka og sé hluti sem ég sé eftir. Þannig er það, það gerist.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona