fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Fylgst með Bendnter sem horfði á Harry Potter

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicklas Bendtner, leikmaður Rosenborg, lenti í leiðindaratviki á dögunum er hann horfði á Harry Potter myndirnar með kærustu sinni.

Bendtner ræddi við Adresseavisen og greindi frá því að njósnað hafi verið um sig með dróna fyrir utan húsið sitt.

Drónin horfði inn um glugga Bendtner á meðan hann eyddi tíma með kærustunni og passar hann nú að það sjáist ekki inn í húsið.

,,Ég og kærastan mín lágum saman og vorum að taka ‘Harry Potter maraþon,’ sagði Bendtner.

,,Svo ákváðum við að gera te og ég slökkti á sjónvarpinu í smá tíma. Svo heyrði ég undarleg hljóð fyrir utan húsið.“

,,Ég hugsaði með mér hvað í fjandanum þetta væri. Ég þarf nú að hylja gluggana. Ég veit ekki hvernig þetta er hægt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður

Frank Lampard hafnaði áhugaverðu starfi eftir viðræður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann