433

Elskaði að hata Manchester United – Hefur miklar áhyggjur í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 12:35

Það eru margir sem hafa áhyggjur af liði Manchester United þessa stundina sem hefur verið í veseni á leiktíðinni.

Peter Crouch, fyrrum leikmaður Liverpool, hataði United á sínum tíma en hafði alltaf gaman að því að spila gegn liðinu.

Crouch segir að hann hafi áhyggjur af gangi mála hjá United og að vandamál félagsins séu mun meiri en fólk gerir sér grein fyrir.

,,Ég sá Gary Neville tala um þetta mál af mikilli ástríðu fyrir tveimur vikum og það sem hann sagði var rétt. Vandamál United eru dýpri en bara Jose Mourinho,“ sagði Crouch.

,,Það veldur mér áhyggjum. Eins mikið og ég elskaði að hata Manchester United þá var alltaf gaman að spila gegn þeim því leikirnir voru öðruvísi og það var alltaf hart barist.“

,,Þegar þú vannst þá þá vissirðu það að þú hafðir betur gegn besta liðinu, að taka eitthvað frá þeim þýddi meira fyrir þig. Þið gætuð verið ósammála en deildin er sterkari þegar United er upp á sitt besta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi