fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Elskaði að hata Manchester United – Hefur miklar áhyggjur í dag

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 12:35

Það eru margir sem hafa áhyggjur af liði Manchester United þessa stundina sem hefur verið í veseni á leiktíðinni.

Peter Crouch, fyrrum leikmaður Liverpool, hataði United á sínum tíma en hafði alltaf gaman að því að spila gegn liðinu.

Crouch segir að hann hafi áhyggjur af gangi mála hjá United og að vandamál félagsins séu mun meiri en fólk gerir sér grein fyrir.

,,Ég sá Gary Neville tala um þetta mál af mikilli ástríðu fyrir tveimur vikum og það sem hann sagði var rétt. Vandamál United eru dýpri en bara Jose Mourinho,“ sagði Crouch.

,,Það veldur mér áhyggjum. Eins mikið og ég elskaði að hata Manchester United þá var alltaf gaman að spila gegn þeim því leikirnir voru öðruvísi og það var alltaf hart barist.“

,,Þegar þú vannst þá þá vissirðu það að þú hafðir betur gegn besta liðinu, að taka eitthvað frá þeim þýddi meira fyrir þig. Þið gætuð verið ósammála en deildin er sterkari þegar United er upp á sitt besta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona