433

Byrjunarlið Huddersfield og Liverpool – Shaqiri og Sturridge byrja

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 15:31

Liverpool er enn taplaust í ensku úrvalsdeildinni en liðið spilar við lið Huddersfield í dag.

Leikurinn fer fram á heimavelli Huddersfield sem er aðeins með þrjú stig eftir fyrstu átta umferðir deildarinnar.

Liverpool er eins og áður sagði taplaust og situr í fjórða sætinu eftir tvö jafntefli í röð.

Það vantar nokkrar stjörnur í byrjunarlið Liverpool í dag og má nefna þá Sadio Mane og Roberto Firmino.

Hér má sjá byrjunarliðin í lokaleik dagsins.

Huddersfield: Lossl, Hogg, Billing, Mooy, Lowe, Depoitre, Pritchard, Zanka, Schindler, Hadergjonaj, Durm

Liverpool: Alisson, Gomez, van Dijk, Lovren, Robertson, Henderson, Lallana, Milner, Shaqiri, Salah, Sturridge

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433Sport
Í gær

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli
433Sport
Í gær

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda
433
Í gær

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Í gær

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna