fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Benzema ásakaður um að hafa reynt að ræna manni – ,,Þetta verður að hætta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. október 2018 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema, leikmaður Real Madrid, er kominn með nóg af fjölmiðlum sem fjalla reglulega um hans einkalíf.

Mediapart í Frakklandi greindi frá því á dögunum að Benzema hafi reynt að ræna manni sem skuldaði honum 50 þúsund evrur.

Sagt er að Benzema hafi Benzema og fleiri hafi reynt að koma manninum í svartan sendibíl þann 7. október síðastliðinn vegna skuldarinnar.

Franski framherjinn hefur nú svarað fyrir sig en hann notaði Twitter til að koma skoðun sinni á framfæri.

,,Er ykkur alvara? Þetta verður að hætta,“ skrifaði Benzema á Twitter síðu sína og er því augljóslega ekki ánægður.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Benzema kemst í fréttirnar fyrir umdeilda hluti en hann er ásakaður um að hafa kúgað fé úr liðsfélaga sínum Mathieu Valbuena á sínum tíma.

Samkvæmt nýjustu lögregluskýrslu var Benzema ekki partur af þessum hóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United