fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Magnaður ferill Atla Viðars á enda – ,,Skrýtið að vera allt í einu orðinn “fyrrverandi” fótboltamaður“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 10:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Viðar Björnsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 22 ár í meistaraflokki.

Hann lék fyrst um sinn með Dalvík, uppeldisfélagi sínu en hefur svo verið hjá FH í 18 ár.

Þessi magnaði sóknarmaður spilaði lítið í sumar og hefur ákveðið að snúa sér að nýjum verkefnum.

,,Rúmum 32 árum eftir fyrsta fótboltamótið, 22 árum eftir fyrsta meistaraflokksleikinn með Dalvík og eftir 18 ár hjá FH er skrýtið að vera allt í einu orðinn “fyrrverandi” fótboltamaður,“ skrfar Atli Viðar á Instagram síðu sína í dag.

,,Tel samt að nú sé ágætt að setja punkt og hefja nýjan kafla. Ég hef verið ótrúlega lánsamur að fá að taka þátt í allri velgengninni með FH undanfarin ár og geng þakklátur af velli.

,,Fótboltinn hefur verið stór hluti af lífi mínu alla mína tíð og verður það áfram, bara með allt öðrum hætti.“

Atli er 38 ára gamall en hann lék fjóra A-landsleiki á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða