fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Einkunnir úr naumum sigri City í Þýskalandi – Sane bestur

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City heimsótti Hoffenheim í Meistaradeildinni í kvöld en Ishak Belfodil kom heimamönnum yfir áður en fyrsta mínútan var á enda.

Kun Aguero jafnaði fyrir City eftir átta mínútna leik. Allt stefndi í jafntefli þegar David Silva tryggði City sigur á 87 mínútu.

Sigurinn var mikilvægur fyrir City sem tapaði í fyrstu umferð gegn Lyon.

Einkunnir eru hér að neðan.

HOFFENHEIM: Baumann 5; Akpoguma 6.5, Posch 5.5, Hoogma 6; Brenet 7, Grillitsch 7 (Bittencourt 82), Demirbay 7 (Hack 89), Kaderabek 7; Szalai 6 (Kramaric 54), Joelinton 6, Belfodi 7

MANCHESTER CITY: Ederson 6; Walker 6, Kompany 6, Otamendi 5 (Stones 64, 7), Laporte 5.5; Fernandinho 6.5, Gundogan 6 (B Silva 68), D Silva 7.5; Sterling 7 (Mahrez 75, 6.5), Aguero 7.5, Sane 8.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta