fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Bjarni Þór er enn í endurhæfingu á Grensás og veit ekki hvað gerist

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 14:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Þór Viðarsson miðjumaður FH er enn að jafna sig eftir að hafa farið úr axlarlið í Lengjubikarnum.

Atvikið átti sér stað í febrúar og lamaðist hann tímabundið í handleggnum, vinstra megin.

Þegar atvikið kom upp þá vonaðist Bjarna til að missa aðeins af nokkrum leikjum í sumar, þegar uppi stóð þá var Bjarni frá allt sumarið.

,,Ég er bara ennþá að jafna mig,“ sagði Bjarni þegar 433.is sló á þráðinn til hans í dag.

,,Ég er bara áfram á Grensás í endurhæfingu, þetta gengur hægt en á eftir að ganga að lokum.“

Samningur Bjarna við FH er á enda á næstu vikum og óvíst er hvað hann gerir. ,,Höndin verður ekki góð fyrr en á nýju ári, ég sé bara þá hvað ég geri,“ sagði Bjarni sem lék átta leiki með FH sumarið 2017.

Möguleiki er á að Bjarni fari að þjálfa en FH-ingar hafa rætt slíkt við hann. ,,Það hefur verið rætt en ég hef ekkert hugað mikið út í það hingað til.“

Bjarni er þrítugur en hann kom heim úr atvinnumennsku árið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?

Stuðningsmenn Liverpool súpa hveljur – Af hverju er húsið hans komið á sölu?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir yfir þessari ákvörðun Klopp í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur

Ógeðslegt athæfi – Pissaði í glas og skvetti á aðra áhorfendur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður

Eftir vonbrigðin í gær hefur Pep ákveðið hvert aðalskotmark sitt í sumar verður
433Sport
Í gær

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi
433Sport
Í gær

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona

Eiginkona Gundogan blandar sér í stríðið í klefanum hjá Barcelona