fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Sanchez að fara og Martial að neita að skrifa undir?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. október 2018 08:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
——–

Alexis Sanchez íhugar að koma sér burt frá Manchester United. (Mail)

Real Madrid hefur rætt við Antonio Conte um að taka við liðinu. (Corriere)

Daniel Sturridge er klár í að krota undir nýjan samning við Liverpool. (Sun)

Chelsea vonast til að ræða nýjan samning við Eden Hazard í næsta mánuði. (Mail)

Leikmenn Barcelona eru spenntir fyrir því að kaupa Neymar aftur til félagisns. (Mundo)

Tom Heaton má fara frá Burnley ef hann vill það. (Mirror)

Anthony Martial hefur hafnað nokkrum nýjum samningstilboðum frá Manchester United. (RMC)

Chelsea hefur fengið nóg af Alvaro Morata og mun félagið reyna að kaupa framherja í janúar. (Sun)

Arsenal hefur áhuga á Alberto Moreno bakverði Liverpool. (Mirror)

Liverpool vill yfir 20 milljónir punda ef Divock Origi á að fara í janúar. (Echo)

Rafa Benitez fær lítinn pening til leikmannakaupa í janúar. (Chronicle)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum
433
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum

Mjólkurbikar karla: Valur burstaði FH – KR lenti undir en vann stóran sigur á Ásvöllum
433
Fyrir 18 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum

Enska úrvalsdeildin: Liverpool fór langt með að stimpla sig út úr titilbaráttunni – United þurfti að hafa fyrir sigrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð