433

Mourinho vill fá Hazard til United – ,,Hann er sá besti í deildinni“

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. október 2018 22:14

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, væri til í að fá Eden Hazard, leikmann Chelsea, til félagsins ef það væri möguleiki.

Mourinho og Hazard unnu saman hjá Chelsea á sínum tíma áður en sá fyrrnefndi var látinn fá sparkið.

Þeir mætast svo á morgun er United heimsækir Chelsea í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar.

,,Ég myndi elska það að hafa hann hjá Manchester United en ég efast um að Chelsea selji hann til okkar svo það er ekki vandamál,“ sagði Mourinho.

,,Sagan segir það að Eden Hazard sé besti leikmaður úrvalsdeildarinnar. Lið Chelsea er sigurvegari.“

,,Þeir unnu þegar ég var þar og líka undir stjórn Antonio Conte. Auðvitað er þetta byrjun tíambilsins en hann er besti leikmaður úrvalsdeildarinnar hingað til.“

,,Chelsea er á toppnum þessa stundina því hann er leikmaður sem getur gert gæfumuninn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi