fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Keita ekki með Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. október 2018 14:00

Mohamed Salah og Virgil van Dijk tóku báðir fullan þátt í æfingu Liverpool síðdegis í gær.

Báður hættu við að spila með landsliðum sínum vegna meiðsla, sem virðast ekki hafa verið alvarleg.

Naby Keita er hins vegar óleikfær en hann meiddist með landsliði sínu, óvíst er með Sadio Mane.

,,Ég er klár á því að Naby verður ekki með,“ sagði Jurgen Klopp í dag.

,,Leikmenn spila oft með verki, stundum eru þeir ekki merkilegur. Það er ekkert að Van Dijk lengur.“

Liverpool mætir Huddersfield á morgun, einu af slakari liðum deildarinnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona