433

Bestu ár Sanchez eru liðin – Minnir á Torres

Victor Pálsson
Föstudaginn 19. október 2018 21:00

Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur líkt Alexis Sanchez, leikmanni Manchester United, við Fernando Torres, fyrrum leikmann Chelsea.

Torres var keyptur til Chelsea fyrir 50 milljónir punda árið 2011 en stóð aldrei undir væntingum.

Sanchez hefur verið hjá United í átta mánuði en hann hefur alls ekki þótt sýna sínar bestu hliðar í Manchester.

,,Það eru flestir sammála um það að Alexis Sanchez sé ekki sami leikmaður og hann var áður en hann gekk í raðir United,“ sagði Carragher.

,,Það er reyndar ekki alveg rétt. Hann hefur ekki verið sami leikmaður og hann var lengur en það.“

,,Bestu ár Sanchez eru liðin. Hann er það sama fyrir Manchester United og Fernando Torres var fyrir Chelsea.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild

McAusland fær leyfi til að ræða við önnur félög – Vill spila í efstu deild
433
Fyrir 7 klukkutímum

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið

,,Hættið að gagnrýna De Gea“ – Hefur áhrif á allt liðið
433Sport
Í gær

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli

Er Gylfi Þór vanmetinn leikmaður? – Tölfræðin vekur athygli
433Sport
Í gær

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda

,,Hörður, enough is enough“ – Fékk aldrei tækifæri eftir liðspartý í Bermúda
433
Í gær

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“

Stóðst ekki væntingar hjá Manchester United – ,,Þetta gerðist of hratt“
433
Í gær

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna

Hafnaði PSG til að starfa áfram í London – Rekinn stuttu seinna