fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Arsenal horfir til þess að fá leikmann Liverpool frítt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. október 2018 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er tilbúið að leyfa Alberto Moreno varnarmanni liðsins að fara frítt næsta sumar.

Samningur Moreno er þá á enda og ekki eru áform um að bjóða honum nýjan samning.

Moreno hefur lítið fengið að spila eftir að Andy Robertson tók stöðuna á síðustu leiktíð.

Jurgen Klopp stjóri Liverpool telur að Adam Lewis, ungur leikmaður liðsins sé klár í að koma inn í aukahlutverk.

Nú er sagt að Arsenal hafi áhuga á að fá Moreno frítt en eining er rætt um Barcelona og Real Madrid.

Unai Emery er sagður hrífast af Moreno en Andrew Robertson á stöðu vinstri bakvarðar hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið

Haaland fjárfestir í fyrirtæki sem sérhæfir sig í vörum fyrir hárið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist

Sancho klár í að snúa aftur til United ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið

Er efstur á óskalista Manchester United fyrir sumarið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný

Bjarki lánaður frá Víkingi á ný