433

Aron Einar fær að ákveða hvort hann byrji eða ekki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. október 2018 13:07

Ljósmynd: DV/Hanna

Aron Einar Gunnarsson á möguleika á að byrja þegar Cardiff tekur á móti Fulham í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Neil Warnock stjóri liðsins segir að það sé undir Aroni komið hvort hann spili frá byrjun eða ekki.

Warnock segir að Cardiff hafi saknað Arons sem er að koma til baka eftir meiðsli.

,,Það er undir honum komið, ég set ekki pressu á hann,“ sagði Warnock.

,,Hann er með hluti sem við höfum saknað, ég spila honum ef hann telur sig vera í lagi. Við verðum að vera skynsamir.“

,,Við erum að koma honum af stað, hvort hann byrjði eða verði á bekknum, vð ákveðum það á eftir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi