fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Segja að Karius verði skellt á bekkinn – Alltof upptekinn á Instagram

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 20:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkur eru á því að markvörðurinn Loris Karius verði bekkjaður í næsta leik Besiktas í Evrópudeildinni.

Tyrknenskir fjölmiðlar greina frá þessu en Karius samdi við Besiktas í sumar á láni frá Liverpool.

Þjóðverjinn hefur verið mikið gagnrýndur undanfarið og gerði slæm mistök í tapi gegn Malmö fyrr á tímabilinu.

Samkvæmt Fotomac í Tyrklandi verður Karius tekinn úr liðinu í leik gegn Genk í næstu viku.

Hann hefur þá einnig verið gagnrýndur í heimalandinu og fékk hressilega að heyra það frá fyrrum landsliðsmarkverðinum Uli Stein.

,,Það lítur út fyrir að Karius telji að það sé mikilvægara að taka myndir og setja á samskiptamiðla frekar en að standa sig á vellinum,“ sagði Stein.

,,Hann þarf að eiga tvö fullkomin tímabil til að sanna sig á ný.“

Karius notar Instagram mjög mikið og setur reglulega inn myndir. Hann er með 2,4 milljónir fylgjenda á miðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“