fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

Sanchez sagður vilja komast burt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 22:20

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, vonast eftir því að komast burt frá félaginu á næsta ári.

The Daily Mail greinir frá þessu í kvöld en Sanchez kom til United frá Arsenal fyrir aðeins níu mánuðum síðan.

Samkvæmt Mail er umboðsmaður Sanchez að skoða í kringum sig og leitar að liðum sem hafa áhuga.

Sanchez er 29 ára gamall en hann hefur ekki þótt standa undir væntingum á Old Trafford.

Sanchez stóð sig frábærlega með Arsenal í nokkur ár en virðist ekki ætla að ná sömu hæðum í Manchester.

Hann skoraði mark gegn Newcastle í fyrir tveimur vikum sem var hans fyrsta mark síðan í apríl.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho

Heimir fær samkeppni frá hundtryggum aðstoðarmanni Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 18 klukkutímum

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley

30 stuðningsmenn United reknir af Wembley
433
Fyrir 19 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina

Ryan Babel aftur í ensku úrvalsdeildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla