433

,,Klopp elskar að væla“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 19:03

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, elskar að væla eftir hvert einasta landsleikjahlé segir vinur hans, David Wagner.

Klopp kvartaði undan Þjóðadeildinni fyrr í mánuðinum áður en nokkrir leikmenn hans urðu fyrir smávægilegum meiðslum með sínum landsliðum.

Wagner er þjálfari Huddersfield og mætir liðið einmitt Liverpool um næstu helgi. Hann býst við að Klopp sé að ýkja með að margar stjörnur verði ekki leikfærar.

,,Ég hef þekkt Jurgen í nógu langan tíma, ég veit hann elskar að fela hlutina,“ sagði Wagner.

,,Ég býst við að flestier leikmennirnir hans verði leikfærir þegar leikurinn verður spilaður.“

,,Ég hef þekkt hann lengi og hann er mikið fyrir það að væla eftir landsleikjahléin!“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“

Hraunaði reglulega yfir Neville á æfingasvæðinu – ,,Hann kom hræðilega fram við mig“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja

Byrjunarlið Belgíu gegn Íslandi – Hazard bræður byrja
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli

Það sem Gerrard sagði við Rodgers eftir að hann heyrði af komu Balotelli
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans

Fundaði með blaðamanni – Sér eftir að hafa slegið til hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo fór á skeljarnar

Ronaldo fór á skeljarnar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu

Rooney segir Guardiola og Klopp hjálpa enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi

Fimm hlutir sem gera N´Golo Kante að ljúfasta knattspyrnumanni í heimi