fbpx
Miðvikudagur 16.janúar 2019
433

,,Klopp elskar að væla“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 19:03

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, elskar að væla eftir hvert einasta landsleikjahlé segir vinur hans, David Wagner.

Klopp kvartaði undan Þjóðadeildinni fyrr í mánuðinum áður en nokkrir leikmenn hans urðu fyrir smávægilegum meiðslum með sínum landsliðum.

Wagner er þjálfari Huddersfield og mætir liðið einmitt Liverpool um næstu helgi. Hann býst við að Klopp sé að ýkja með að margar stjörnur verði ekki leikfærar.

,,Ég hef þekkt Jurgen í nógu langan tíma, ég veit hann elskar að fela hlutina,“ sagði Wagner.

,,Ég býst við að flestier leikmennirnir hans verði leikfærir þegar leikurinn verður spilaður.“

,,Ég hef þekkt hann lengi og hann er mikið fyrir það að væla eftir landsleikjahléin!“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði

Gunnar var lagður í gróft einelti og Gylfi Þór vildi gleðja hann: Sjáðu hvað hann gerði
433
Fyrir 16 klukkutímum

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín

De Gea birti fallega kveðju: Við munum sakna þín
433
Fyrir 18 klukkutímum

Steven Caulker fann sér nýtt félag

Steven Caulker fann sér nýtt félag
433
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni

Manchester City festi kaup á japönskum varnarmanni
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kane lengi frá vegna meiðsla

Kane lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 21 klukkutímum

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona

Gat lítið hjá Boro en er nú efstur á óskalista Barcelona