fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Fyrrum leikmaður Liverpool skilur ekki lið sem vilja Bolt – Hann getur ekkert

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 17:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Usain Bolt, fljótasti maður heims, er að leita sér að félagi þessa stundina og vill enda íþróttaferilinn sem knattspyrnumaður.

Mörg lið hafa sýnt Bolt áhuga samkvæmt umboðsmanni leikmannsins en hann æfir í Ástralíu í dag.

Bolt skoraði til að mynda tvö mörk í æfingaleik á dögunum en hann er samt langt frá því að vera nógu góður.

Það segir Markus Babbel, fyrrum leikmaður Liverpool, sem hefur séð Bolt spila og var alls ekki hrifinn.

,,Þetta er mögnuð markaðssetning en ef ég á að vera hreinskilinn þá get ég ekki tekið þessu alvarlega,“ sagði Babbel.

,,Ég hef séð hann spila og hann er svo langt frá því að vera nógu góður. Sem leikmanni þá liði mér eins og kjána.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal

Tottenham vill fyrrum leikmann Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United

Allir þrír leikmenn klárir fyrir United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“

Garnacho bað Ten Hag afsökunar – „Hann verður að læra mikið og hratt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu

Aðstoðarmaður Klopp með spennandi tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hartman í Val

Hartman í Val