fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Er Conte að fá stærsta starfið í boltanum?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 10:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Real Madrid skoða það nú að losa sig við þjálfara sinn og fá nýjan mann inn.

Julen Lopetegui sagði upp hjá spænska landsliðinu rétt fyrir HM, til þess að taka við Real Madrid.

Lopetegui tók við af Zinedine Zidane sem vann magnað starf, að auki missti hann Cristiano Ronaldo, besta leikmann heims.

Lopetegui hefur ekki gengið vel að smíða saman lið og er liðið í talsverðum vandræðum.

Spænskir miðlar segja að Real Madrid sé búið að hafa samband vð Antonio Conte, hvort hann hafi áhuga á starfinu.

Conte var rekinn frá Chelsea í sumar en hann gæti nú fengið stærsta starfið í boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli