fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
433

Emery nennti ekki að ræða Ramsey

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. október 2018 20:53

Unai Emery, stjóri Arsenal, vildi ekki tjá sig um framtíð miðjumannsins Aaron Ramsey á blaðamannafundi.

Framtíð Ramsey er í mikilli óvissu en hann verður samningslaus næsta sumar og gæti þá farið frítt.

Arsenal hefur reynt að semja við leikmanninn ófáum sinnum en það gengur illa fyrir sig.

Emery virðist vera orðinn þreyttur á spurningum um Ramsey sem er orðaður við mörg stærstu lið Englands.

,,Að mínu mati þá er mjög langt í janúar,“ sagði Emery er hann var spurður út í mögulega brottför Ramsey í janúar.

,,Ég er að hugsa um leikinn á mánudaginn. Ég vil að allir leikmenn séu í lagi og séu að undirbúa sig andlega og spila saman og vinna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 13 klukkutímum

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda
433
Fyrir 13 klukkutímum

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann

Stjarna Liverpool er brjáluð: Sjáðu hverju ensk blöð lugu upp á hann
433
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga

Solskjær hjálpar United við að fá norskt undrabarn: Liverpool og Everton hafa áhuga
433
Fyrir 20 klukkutímum

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið

Gary Neville skipar United að gera hlutina svona: Þetta er búið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar