fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Þrjú ár frá fyrsta leik Klopp með Liverpool: Svona var byrjunarliðið – Hefur fengið mikla fjármuni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru þrjú ár síðan að Jurgen Klopp stýrði Liverpool í fyrsta sinn, hann hefur komið með mikla skemmtun inn í ensku úrvalsdeildina.

Klopp hefur breytt liði Liverpool mikð og fengið til þess mikið fjármagn.

Byrjunarliðið í hans fyrsta leik kostaði 116 milljónir punda en þremur árum síðar hefur mikið breyst. Liðið gerði það markalaust jafntefli við Tottenham.

Allisson og Virgil van Dijk kosta saman 140 milljónir punda sem er meira en allt liðið í fyrsta leik Klopp.

Klopp eyddi 92 milljónum punda í Naby Keita og Fabinho sem eru oftar en ekki á bekknum hjá Liverpool.

Klopp er vinsæll á meðal stuðningsmanna Liverpool sem bíða enn eftir fyrsta titlinum undir hans stjórn.

Lið Liverpool í leiknum: Mignolet, Clyne, Skrtel, Sakho, Moreno, Lucas, Can, Milner, Lallana (Allen 81), Coutinho (Ibe 87), Origi
Ónotaðir varamenn: Toure, Bogdan, Sinclair, Teixeira, Randall

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“

Hraunaði yfir eigin leikmann í beinni útsendingu og lét allt flakka: Vinsæll en á ekki skilið mínútur – ,,Brást okkur öllum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“

Liverpool þarf að taka stóra ákvörðun í sumar: Er hann ekki nóg fyrir liðið? – ,,Þurfum að spyrja spurninga“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“