fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Telur að Messi yrði í vandræðum í United liðinu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. október 2018 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes fyrrum miðjumaður Manchester United telur að meira segja Lionel Messi yrði í vandræðum hjá félaginu eins og staðan er í dag.

Scholes segir að nýir leikmenn sem komi til United lendi flestir í vandræðum.

,,Það er eins og hver einasti leikmaður sem kemur inn, lendi í vandræðum,“ sagði Scholes.

,,Mér líður eins og Lionel Messi myndi vera í veseni í þessu liði, eins og staðan er í dag.“

,,Ég hata að segja þetta, ég horfi á þennan hóp og mér finnst ekki vanta hæfileika þarna.“

,,Það vantar örlítið, það vantar mann sem er að tengja saman miðju og sókn og það vantar miðjumann sem stjórnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“

Segir Emil með troðfullt rassgat af peningum – „Beðið eftir því að síminn pingi að Stjarnan sé búinn að millifæra 1,2 milljónir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga

United vill selja en hingað til hefur ekkert félag sýnt áhuga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“